Nasdaq

Fréttatilkynningar

Card picture

Nasdaq verðbréfamiðstöð lýkur innleiðingu á alþjóðlegu uppgjörskerfi verðbréfa á íslenska markaðnum

24. ágúst, 2020 – Nasdaq tilkynnir að lokaskrefi sameiningar Nasdaq CSD á Íslandi við Nasdaq CSD SE lauk formlega í dag, þegar alþjóðlegt verðbréfauppgjörskerfi Nasdaq CSD var innleitt fyrir íslenska markaðinn.

Breytingar á gjaldskrá vegna vörslu HFF verðbréfa

Í kjölfar sameiningar Nasdaq verðbréfamiðstöðvar við Nasdaq CSD sem tilkynnt var um þann 25. maí sl. hefur fyrirkomulagi varðandi vörslu á HFF verðbréfum sem gefin eru út í Clearstream verið breytt.

Card picture

Nasdaq verðbréfamiðstöð sameinast Nasdaq CSD SE

25. maí, 2020 – Nasdaq (Nasdaq: NDAQ) tilkynnir að Nasdaq verðbréfamiðstöð hf. hefur í dag formlega sameinast Nasdaq CSD SE (Nasdaq CSD). Hið sameinaða félag, Nasdaq CSD, verður með starfsemi í Lettlandi, Eistlandi, Litháen og á Íslandi.