Umsókn um aðild að verðbréfamiðstöðinni skal vera skrifleg og koma skilyrði hennar fram í reglum Nasdaq CSD SE  (Sjá hér)

Vinsamlegast hafið samband við okkur í gegnum netfangið csd.iceland@nasdaq.com til að fá nánari upplýsingar um aðild að verðbréfamiðstöðinni.