Útgefandi getur óskað eftir afskráningu útgáfu hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð.

Í beiðni þarf að tilgreina ástæðu afskráningar og skila inn viðeigandi fylgigögnum.

Umsókn um afskráningu

Beiðni um afskráningu rafrænnar útgáfu skal senda til Nasdaq CSD á netfangið csd.iceland@nasdaq.com