Nasdaq CSD veitir útgefendum þjónustu í tengslum við hluthafalista (hlutaskrár, hluthafaskrár). Þessi þjónusta gerir aðila með tilskilda heimild kleift að fá og prenta út lista yfir hluthafa til framlagningar hverju sinni.

Hluthafalista má nota sem grundvöll aðalfunda, hlutabréfaviðskipta, skilaboða til fjárfesta o.s.frv.

Hægt er að óska eftir prentuðu eintaki hluthafalista með skriflegri beiðni til skrifstofu Nasdaq CSD í viðkomandi landi.

Útgefendur á Íslandi geta einnig sótt um vefaðgang að ESIS-hluthafakerfinu.

Umsókn um aðgang að hluthafakerfi

Skilmálar ESIS