Útgefandi skilar útgáfulýsingu ásamt skilmálum útgáfunnar til Nasdaq verðbréfamiðstöðvar.
Útgáfulýsing hlutdeildarskírteini
Aðili að Nasdaq verðbréfamiðstöð þarf að staðfesta útgáfulýsinguna með undirritun sinni.
Útfyllt skjal má senda á csd.iceland@nasdaq.com til yfirlestar en frumrit þarf að berast Nasdaq verðbréfamiðstöð fyrir útgáfudag.