Útgefandi skuldabréfa og víxla gerir samning við Nasdaq CSD. um útgáfu rafrænna skuldabréfs/víxils
Hér til hægri má finna útgáfusamning og útgáfulýsingu, en skila þarf inn frumriti til Nasdaq CSD fyrir útgáfu.
Beiðni um hækkun/lækkun og afborganir skal senda til Nasdaq verðbréfamiðstöðvar hf. á netfangið csd.iceland@nasdaq.com. Sjá viðeigandi eyðublöð hér til hægri.