Æðsta vald í málefnum Nasdaq CSD er í höndum hluthafafunda. Stjórn félagsins er tvískipt og samanstendur af eftirlitsstjórn og framkvæmdastjórn.
Nasdaq CSD er dótturfélag eignarhaldsfélagsins Nasdaq Nordic Ltd, sem er skrásett í Finnlandi og á 99,84% hlut í félaginu.
Nasdaq Aktiebolag og Kauphöll Íslands hf. eiga hvort um sig 0,08% hlut í Nasdaq CSD.
Nasdaq CSD á 100% hlut í eistneska lífeyrissjóðafélaginu AS Pensionikeskus.
EFTIRLITSSTJÓRN – sá hluti tvískiptrar stjórnar Nasdaq CSD sem fer með hagsmuni hluthafa milli hluthafafunda og hefur eftirlit með starfi framkvæmdastjórnar félagsins í samræmi við samþykktir og aðrar innri reglur þess.
Eftirfarandi sitja í eftirlitsstjórn félagsins fyrir hönd Nasdaq:
Arminta Saladžienė, formaður (reynsla)
Páll Harðarson, varaformaður (reynsla)
Tomas Thyblad (reynsla)
Ytri, óháðir stjórnarmenn í eftirlitsstjórn:
Darius Petrauskas (reynsla)
Elmārs Prikšāns (reynsla)
Urmas Kaarlep (reynsla)
Nefndir eftirlitsstjórnar:
- Áhættunefnd:
Darius Petrauskas, formaður
Tomas Thyblad
Páll Harðarson
Starfsreglur áhættunefndar
- Endurskoðunarnefnd:
Urmas Kaarlep, formaður
Elmārs Prikšāns
Tomas Thyblad
Starfsreglur endurskoðunarnefndar
- Starfskjaranefnd:
Páll Harðarson, formaður
Arminta Saladziene
Elmārs Prikšāns
Starfsreglur starfskjaranefndar:
FRAMKVÆMDASTJÓRN – hefur með höndum daglega stjórnun og rekstur Nasdaq CSD. Auk þess ber henni að tryggja að reikningshald félagsins sé í góðu horfi og rekstur og starfsemi þess uppfylli kröfur CSDR-reglugerðarinnar.
Í framkvæmdastjórn sitja:
Indars Aščuks, formaður (reynsla)
Kristi Sisa, varaformaður (reynsla)
Dalia Jasulaitytė
Magnús Ásgeirsson
Nánar er kveðið á um hlutverk stjórnunareininga félagsins í samþykktum þess.
Notendanefndir
Á vegum Nasdaq CSD starfa fjórar notendanefndir sem í sitja fulltrúar fjögurra verðbréfauppgjörskerfa fyrirtækisins.
Notendanefndirnar gegna ráðgjafarhlutverki gagnvart framkvæmdastjórn félagsins í tengslum við:
- mikilvægar ráðstafanir sem hafa áhrif á skjólstæðinga nefndanna,
- skilyrði fyrir skráningu útgefenda eða þátttakenda í verðbréfauppgjörskerfin,
- þjónustustig Nasdaq CSD og
- önnur mál sem notandanefnd hefur rökstudda ástæðu til að ætla að kunni að hafa áhrif á skjólstæðinga hennar.
Notendanefndir eru óháðar beinum áhrifum Nasdaq CSD.
Í notendanefnd eistneska verðbréfauppgjörskerfisins sitja:
- Helen Tulve (Tallinna Kaubamaja Grupp AS)
- Vahur Kraft
- Julia Segerkrantz (Luminor Bank AS)
- Nefndarsæti frátekið fyrir útgefendur fjárfestingarsjóða
Í notendanefnd íslenska verðbréfauppgjörskerfisins sitja:
- Arnar Logi Elfarsson (Kvika banki hf.)
- Halla Björgvinsdóttir (Marel hf).
- Katrín Ýr Pétursdóttir (Tplús hf.)
- S.Matthildur Aradóttir (Landsbankinn hf.)
Í notendanefnd lettneska verðbréfauppgjörskerfisins sitja:
- Esmeralda Balode-Buraka (AS Latvijas Gaze)
- Kārlis Purgailis (IPAS CBL Asset Management)
- Gundega Ērgle (AS Luminor Bank)
- Marija Černoštana (AS Swedbank)
- Gatis Simsons (AS SEB banka)
- Jānis Irbe (AS Latvenergo)
Í notendanefnd litháíska verðbréfauppgjörskerfisins sitja:
- Alius Jakubėlis (Orion Securities)
- Tomas Varenbergas (AB Siauliu bankas)
- Vaida Vitanytė-Volskienė (AB Swedbank)
- Robert Anuškevič (AB Luminor Bank)
- Marius Mykolaitis (AB SEB bankas)
- Dainius Grikinis (Seðlabanka Litháens)
Starfsreglur notendanefnda:
- lettneska verðbréfauppgjörskerfisins
- íslenska verðbréfauppgjörskerfisins
- eistneska verðbréfauppgjörskerfisins
- litháíska verðbréfauppgjörskerfisins