Á undanförnum árum hefur vaxandi fjöldi félaga innleitt kaupréttaráætlanir fyrir starfsfólk sitt sem hluta af starfskjarastefnu (sérstaklega út frá ákvæðum í skattalögum um kaupréttaráætlanir*).
Til að bregðast við þessu býður Nasdaq verðbréfamiðstöð nú upp á rafræna útgáfu kauprétta starfsmanna…
Eignarskráning (frumskráning verðbréfa)
Miðlæg varsla verðbréfareikninga
Uppgjörsþjónusta
Nasdaq verðbréfamiðstöð býður viðskipta- og eftirviðskiptaþjónustu og lausnir fyrir meira en 250 innviðastofnanir, eftirlitsaðila og markaðsaðila í meira en 50 löndum
Fjöldi skráðra verðbréfa
fjöldi útgefenda
Virði í vörslu