Útgefin verðbréf hjá Nasdaq CSD
Hér er hægt er að nálgast upplýsingar um rafrænt útgefin verðbréf og viðskiptafyrirmæli sem gerð er upp hjá Nasdaq CSD, gögn um markaðsvirði og fyrirtækjaaðgerðir.


Fjöldi verðbréfa sem útgefin eru hjá Nasdaq CSD eru eftirfarandi:
6.207 Hlutabréf
1.489 Skuldabréf
172 Hlutdeildarskírteini í sjóðum um sameiginlega fjárfestingu
155 Peningamarkaðsgjörningur
82 Ríkisskuldabréf
52 Annað
2 Kauphallarsjóður
1 Réttindi
m.v. 10. okt. 2025
Nasdaq verðbréfamiðstöð